Aðalfundur FÍLU 2018

Góðan dag.

Aðalfundur FÍLU 2017/2018 var haldinn á Belga þann 5. apríl , fundurinn var mjög vel sóttur af félagsmönnum. Farið var yfir störf og verkefni fráfarandi stjórnar FÍLU 2017/2018.
Að loknum fundi var kosið í nýja stjórn sem hljóðar svo,

Formaður: Katrín Hrund Pálsdóttir
Varaformaður: Hrafnhildur Edda Magnúsdóttir
Gjaldkeri: Finnur Sveinsson
Ritari: Guðný Kristjana Magnúsdóttir

Meðstjórnendur:
Alexandra Stefánsdóttir
Áslaug Erlendsdóttir
Arndís Heimisdóttir
Andrea Njalsdottir
Ása S Jensen
Helga Bjork Kristinsdottir

Fyrir hönd fráfarandi stjórnar þá vil ég þakka fyrir samstarfið á liðnu starfsári þetta var mikil skemmtun og góðir tímar með æðislegri stjórn. Ég óska nýkjörinni stjórn velfarnaðar og góðs gengis á komandi tímum.

Eigið góða helgi og allir í FÍLU 

Ykkar,
Dagbjört Guðjohnsen Guðbrandsdóttir

*mynd af stjórn 2017-2018

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *