Árshátíð FÍLU 2018

Árshátíð FÍLU var haldin með glæsibrag síðustu helgi og var hún haldin á Hotel Divinus. Allir mættu í sínu fínasta pússi og skemmtu sér vel. Góðar veitingar voru í boði ásamt ýmsum skemmtiatriðum og leikjum sem nemendur höfðu undirbúið. Leynigesturinn að þessu sinni var Læknirinn í eldhúsinu hann Ragnar Freyr Ingvarsson sem vakti mikla lukku en það er orðin hefð fyrir því að fá einhvern til þess að senda inn ávarp til okkar fyrir árshátíðina.

Ýtið á Lesa áfram til að sjá fleiri myndir.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *