BMC – Basic Medicine Course

**Í VINNSLU** Nánari upplýsingar koma innan skamms

BMC tekur 1 skólaár og er farið vel í grunnfögin Líffræði, Eðlisfræði og Efnafræði.  BMC eða Basic medical course er ígildi Pre-medicine, eða Pre med kúrs.

Þetta er undirbúningsár en er þó talið mjög erfitt svo maður þarf að hafa sig allan við og vera duglegur og skipulagður við námið. Það eru 4 hlutapróf yfir önnina í hverju fagi, samtals 12 próf yfir önnina. Ef maður nær að meðaltali ákveðinni prósentu í hverju fagi er hægt að fá undanþágu frá lokaprófi. Ef það þarf að fara í lokapróf þarf að ná ákveðinni prósentu til að standast prófið.

Athugið að LÍN hefur nýlega breytt reglum um lánshæfni kúrsins.  Endilega kannið það vel, en BMC er um það bil helmingi ódýrara námsár en hin námsárin við skólann.