Debrecen
- Debrecen er 210 þúsund manna borg í norðaustur hluta Ungverjalands.
- Næst stærsta borg landsins.
- Tvær og hálf klst. frá Búdapest, höfuðborg Ungverjalands.
- Um það bil 30 mín. akstur að landamærum Rúmeníu og tvær klst. að landamærum Úkraínu og Slóvakíu.
- Hægt er að taka beint flug frá Reykjavík til Búdapest með Wizz Air. 4 ½ klst flug.
- Flogið er á föstudögum og mánudögum.