Halloween 2017

Þann 31. október sl. var haldið stórt Halloween party í Debrecen á Hall sem er stærsti skemmtistaður bæjarins.

DJ kvöldsins var enginn annar en Íslendingurinn Doctor Victor.

Íslendingar komu saman og klæddu sig í ýmsa skemmtilega búninga og skemmtu sér vel.

Ýtið á Lesa áfram til að sjá fleiri myndir.

Fleiri myndir frá kvöldinu er hægt að sjá hér:

https://www.facebook.com/pg/visitmecard/photos/?tab=album&album_id=1518614461509290

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *