Kynning frá Heilbrigðisstofnun Austurlands

í gær fengum við heimsókn frá Heilbrigðisstofnun Austurlands og kynntu þau fyrir okkur starfssemi og fyrirkomulag hjá sér.
Stjórn FÍLU tók á móti þeim og sýndi þeim skólasvæðið og hvernig námið virkar hjá okkur. Við kíktum svo inn í vefjameinafræði tíma, barnalækningar og skoðuðum skurðdeildina.
Um kvöldið var svo haldin kynning þar sem nemendum var einnig boðið upp á veitingar.
Við þökkum HSA kærlega fyrir okkur, frábær kynning.

Ýtið á Lesa áfram til að sjá fleiri myndir.Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *