Um miðjan maí bauð stjórn FÍLU 2013-2014 fólki að koma og grilla í stóra skóginum við skólann.
Hér eru nokkrar myndir frá þeim ágæta degi.
Mikil kúnst að setja upp grillin
Verið að kveikja upp í super-size grillunum
Stjórnarmeðlimir brugðu á leik
Mikil barátta!
Notið blíðunnar
Yngstu Íslendingarnir fengu að fljóta með
Grillmeistarar!
Stund milli stríða
Krakkarnir að draga foreldra með í svaðilför
Brosmild og fín
Nokkrir skelltu sér í fótbolta
Milka-kynningarstúlkur gáfu smakk af súkkulaði