Jólagleði 30.nóv 2013 Þann 30.nóvember hélt FÍLU jólagleði fyrir meðlimi félagsins. Glæsilegt happadrætti, heitt kakó, smákökur og allskonar bakkelsi var í boði.