Pub quiz. 29. október 2015

Vits er þörf
þeim er víða ratar.
Dælt er heima hvað.
Að augabragði verður
sá er ekki kann
og með snotrum situr.

Urban Myths, textar úr pop culture, aðgerðir á Jóni Gnarr, fimbulfamb, kóngulóaát, sjaldheyrð orð, drusluskammyrði og íslenskir víkingaskandalar voru meðal annara efna sem liðin fengu að kryfja.
FÍLU Læknanemar sækja þekkingu víða að.