Þorrablót 22.feb 2014 Þorrablót FÍLU var haldið með glæsibrag í byrjun vorannar. Lopapeysuþema, hópsöngur og nóg af íslensku góðgæti!