Þann 13. Október hélt FÍLU hina árlegu bjórsmökkun á Stay þar sem farið var yfir Ungverska Craftbeers og smakkað á Ungverskum snittum. Stemnningin var fræðandi og flæðandi
Prófaðir voru 8 bjórar úr 8 mismuandi stílum, listum og einnig var fjallað um innihaldsefni í bjór, úr hverju hann er gerður að hætti hinna miklu meistara sem vakti mikla lukku meðal nemenda.
Við þökkum kærlega fyrir kvöldið og þá sérstaklega Stay sem tekur okkur alltaf opnum örmum og fræðandi tungum.
Ýtið á Lesa áfram til að sjá fleiri myndir.