Skíðaferð FÍLU-FÍLS 2018

FÍLU og FÍLS hafa haldið samstarfi og skiptast á að heimsækja hvort annað og í ár var komið að FÍLU að heimsækja FÍLS og fórum við saman í skíðaferð núna í mars til Jasná í Slóvakíu. Við vorum einstaklega heppin með veður og var færið alveg frábært. Allir skemmtu sér vel og hittust svo allir saman á kvöldin.

Ýtið á Lesa áfram til að sjá fleiri myndir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *