Einingar: skyldu- og valfög
Compulsory subjects: 286 einingar
Required electives: 56 einingar
Freely chosen electives: 18 einingar
Undir required elective einingarnar falla 20 einingar fyrir thesis, sem þú getur skrifað hvenær sem er. Ef þið farið yfir kvótann í required elective einingum þá færast þær yfir á freely chosen en ekki öfugt, þannig að það er mikilvægt að vera viss um í hvort flokkinn valáfangarnir falla.