Læknisskoðun

Árlega fara nemendur í blóðprufu og X-ray. Blóðprufan er tekin hjá heimilislækni nemenda, sem er staðsettur í Kossuth Lajos kollégium inná skólasvæðinu. Gengið er inn á enda hússins sem snýr í átt að trammastoppinu. Endilega mætið á réttum tíma í læknisskoðunina því þeir rukka 5 þús HUF ef þú mætir ekki á gefnum tíma.

Blóðprufan er staðsett í þessu húsi.

Screen shot 2014-02-23 at 22.57.20

 

 

X-ray

Gangið inn um aðalinnganginn og upp einn stiga, stendur röntgen fyrir ofan hurðina. Opið milli 14-16 virka daga.

Screen shot 2014-02-23 at 23.05.59

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *