Lærdómsaðstaða

Staðir í skólanum til að læra

LSB bókasafnið: opið 8-20 alla virka daga og 9-14 á laugardögum. 

Kossuth – aðalbyggingin. Bæði er bókasafn og svo borð á ganginum sem margir nota.

Bem Tér bókasafnið. Opið þriðjudaga til föstudaga frá 10-18 og laugardaga 9-17. Loftkælingin harla góð yfir sumartímann.

T-building: á göngunum. Byggingin opin lengi og oft á frídögum en frekar léleg aðstaða.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *